sunnudagur, 29. apríl 2007

Tónleikar

Ég ætlaði nú bara að koma með pinkuponsu plögg hér inn. Þannig er nú mál með vexti að næstkomandi fimmtudag eða þann 3. maí held ég sólótónleika í Listaháskólanum, þeir hefjast klukkan 18 og allir eru velkomnir! Ég mun spila þar Bach konsert í f-moll og Liszt -Petrarcha sonnettu 104. Einnig koma fram Veronika Osterhammer söngkona og eitt Beethoven tríó en Hulda, Helene Inga og Ingunn skipa það tríó. ... sem sagt voða skemmtó:-)
Ég veit líka að Freydís heldur sína burtfarartónleika á þessum degi kl.20 en þetta gæti nú alveg verið ágætis forleikur fyrir þá:-D

jæja nóg komið af plöggi í bili
síjú guys.

Engin ummæli: